4.febrúar.2013 | 16:21

Nýsmíði Trefjar

ALDÍS LIND

SIMRAD, Olex, SAILOR, JMC


Trefjar eru að afhenda Haraldi Haraldssyni nýjan bát sem fer til Noregs. Hann verður gerður út frá Gamvik sem er nyrst í Noregi. Helstu tæki um borð eru AP70 sjálfstýring frá Simrad, Olex plotter með AIS uppsetningu, talstöðvarpakki er frá SAILOR og GPS tæki eru frá JMC.

Sjá fleiri myndir undir myndaflipa FAJ. http://www.faj.is/myndir