15.desember.2014 | 09:24

Nýsmíði Blossi ÍS-225

Blossi ÍS-225

Nýsmíði Seiglu sumar 2014

Tækjapakki frá FAJ


Snemma í sumar (2014) var lokið við smíði á nýjum Blossa ÍS-225.

Blossi var smíðaður af Seiglu á Akureyri og eru það þau Guðrún, Einar og Birkir hjá Hlunnum á Flateyri sem eru eigendur hans. Allur siglinga, fjarskipta og fiskileitarbúnaður var valinn frá FAJ.
 
Hér er upptalning af helsta búnaði sem FAJ útvegaði :
SIMRAD sjálfstýring og fjarstýringar
SIMRAD ES70 dýptarmælir
OLEX 3D plotter
SAILOR fjarskipta og neyðarbúnaður
SIMRAD GPS áttaviti
IRIS myndavélar
SIMRAD NSO fjölnota tölvu og skjástyringar kerfi
SIMRAD 4G radar
SIMRAD útvarpstæki og hátalarar
Bluetracker AIS búnaður
Airmar veðurstöð
Ben log sjóhraðamælir
Tengimynd af búnaði má sjá hér fyrir neðan.
 
Fjölskyldan á bakvið Blossa
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það er samheldinn hópur sem stendur á bakvið Blossa ÍS-225
 
myndirnar tók Páll Önundarson
 
Tengimynd yfir búnaðinn í Blossa
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Tengimynd af rafeindabúnaði í Blossa ÍS-225