Tæknibúnaður
fyrir sjávarútveginn
LEIÐANDI Í TÆKNIBÚNAÐI

Sjávarútvegur, ferðamennska og neyðarsveitir treysta á þjónustu okkar.

Eftir að Friðrik lét af störfum hjá Viðtækjaverslun Ríkisins, um það leiti sem ríkið létti af einokunarverslun á slíkum tækjum, starfaði hann við innflutning og sölu á  útvarpstækjum og kvikmyndasýningavélum.

Á næstu árum þróaði hann starfsemi sín yfir í fjarskipta, siglinga og fiskileitartæki. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínu svið og verið í eigu sömu fjölskyldu þar til eigendur Marás keyptu það árið 2006.

Friðrik hóf samstarf við Willy Simonsen sem stofnaði Simonsen Radio a.s. í Noregi sem síðar fékk nafnið Simrad sem er eitt þekktasta merkið í sjávarútvegi í dag.

Á síldarárunum varð bylting í síldveiðum þegar Friðrik setti á Íslandsmarkað fyrsta Simrad sonarinn (Astik) sem á þeim tíma var settur í öll helstu síldarveiðiskip á Íslandi og var upphaf að sterkri stöðu Friðriks A. Jónssonar ehf og Simrad á Íslandi.Friðrik A. Jónsson ehf. hefur stöðugt bætt stöðu sína á markaðnum með því að vera vakandi yfir nýjungum og velja umboð sem eru leiðandi á sínu sviði.

tæknibúnaður
Nýlegar vörur
skoða betur
Ný vara
tilboð
Leitarljós
SL40 R5 Halogen
skoða betur
Ný vara
tilboð
OLEX þrívíddarplotter
Olex AIS viðbót við hugbúnað
skoða betur
Ný vara
tilboð
Siglingaljós
Siglingaljós 55. Skut. Hvítt. 135°. HW. Bay15d
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
OPC-1541 Extension cable
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
29580 PROEQUIP PRO-SP485 LA MONOFON
skoða betur
Ný vara
tilboð
Aukabúnaður fjarskipti
30510 PROEQUIP PRO-BT NIGHTHAWK 4.1
skoða betur
Ný vara
tilboð
Hleðslustýr./spennubr.
Áriðill (Inverter) 12V-230V 300W sínusbylgja
skoða allar vörur
Sendingarþjónusta
Sendum um allt land
Opnunartími verslun
8-17 alla virka daga
Opnunartími verkstæði
8-17 alla daga