Dýptarmælir sem tengist við snjallsíma eða spjaldtölvu. Sýnir botn og fiskendurkast niður á 45 metra dýpi.
Hentar við stangveiði í vötnum, bryggjudorg, kajakróður og veiði og dorg í gegnum ís.
Getur skilað sjókorti með dýpislínum með samtengingu við google maps.
Hleðsla frá USB snúru, hlífðarpoki og öryggisband fylgja.
Tengist snjalltæki í gegnum WiFi